Torfajökull – hæðarlíkan

Hæðarlíkan dagsins er af Torfajökli. Á myndinni sést Torfajökull eins og hann leit út árið 1958 á loftmyndum Landmælinga Íslands. Líkanið er gott dæmi um notagildi eldri loftmynda af landinu. Til að meta breytingar á rúmmáli og útbreiðslu jökla vann dr. Joaquín M. C. Belart, starfsmaður Landmælinga, þetta hæðarlíkan og annað mun yngra eða frá… Continue reading Torfajökull – hæðarlíkan

Hæðarlíkan af Herðubreið

Þar sem ánægja var með hæðarlíkan af Öræfajökli sem starfsmenn Landmælinga Íslands settu saman í síðustu viku höfum við ákveðið halda áfram með svona verkefni og gera úr því einskonar leik. Við munum næstu vikurnar vera með módeldaga á föstudögum og leika okkur með að setja saman hæðargögn af svæðum og myndir og kannski eitthvað… Continue reading Hæðarlíkan af Herðubreið

Hæðarlíkan af Öræfajökli

Í kjölfar nokkurrar umræðu um jarðhræringar í Öræfajökli hafa starfsmenn Landmælinga Íslands sett saman hæðarlíkan af jöklinum sem á uppruna sinn að rekja til lidar mælinga frá 2012 . Ofaná hæðarlíkanið hefur verið sett mynd tekin úr gervitungli Planet Labs, 2. nóvember 2018. Hæðargögnin og myndgögnin eru síðan sett saman í Qgis sem er opin… Continue reading Hæðarlíkan af Öræfajökli