Endurbættar leiðbeiningar fyrir Landupplýsingagátt

Leiðbeiningar fyrir Landupplýsingagátt Landmælinga Íslands hafa nú verið lagaðar og einfaldaðar. Landupplýsingagátt er einföld og þægileg veflausn þar sem hægt er að skrá og deila upplýsingum um gagnasöfn sem tengjast landupplýsingum um Ísland. Í leiðbeiningunum er útskýrt hvernig á að skrá lýsigögn í gáttina þannig að kröfur sem gerðar eru fyrir grunngerð landupplýsinga á Íslandi… Continue reading Endurbættar leiðbeiningar fyrir Landupplýsingagátt

INSPIRE landupplýsingagáttin

INSPIRE landupplýsingagáttin veitir aðgang að landupplýsingum og landupplýsingaþjónustum þar sem hægt er að skoða og hlaða niður landupplýsingum frá aðildarríkjum Evrópusambandsins. Gáttina er að finna á vefsíðunni: http://www.inspire-geoportal.eu/index.cfm