EuroGeographics, samtök korta- og fasteignastofnana í Evrópu, hafa gefið út myndband sem sýnir á einfaldan hátt hve mikilvæg nákvæm staðsetning er í þágu almennings til að takast á við málefni dagsins. Sýnd eru dæmi um mikilvægi staðsetningar og góðra korta þegar komast á frá einum stað til annars, við skráningu fasteigna og vegna neyðartilvika svo… Continue reading Nýtt myndband EuroGeographics um mikilvægi nákvæmra staðsetninga
Category: Eurogeographics
Ársþing EuroGeographics 2017 í Vínarborg
Ársþing EuroGeographics samtaka korta- og fasteignastofnana í Evrópu, var haldið dagana 1. – 3. október 2017 í Vínarborg. Fulltrúar frá 52 korta- og fasteignastofnunum frá 42 löndum Evrópu tóku þátt í þinginu og voru fulltrúar Þjóðskrár Íslands og Landmælinga Íslands þar á meðal. Ársþingið var haldið í húsnæði austurrísku kortastofnunarinnar BEV (Bundesamt für Eich- und… Continue reading Ársþing EuroGeographics 2017 í Vínarborg
Nýr framkvæmdastjóri EuroGeographics
Mick Cory, frá kortastofnun Norður Írlands, hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri EuroGeographics. Mick tekur við starfinu þann 1. september næstkomandi af Dave Lovell sem hefur hefur gengt starfinu frá árinu 2007. EuroGeographics eru samtök korta- og fasteignastofnana í Evrópu. Í samtökunum eru 50 stofnanir frá 43 löndum og eru þau faglegur vettvangur korta- og fasteignastofnana… Continue reading Nýr framkvæmdastjóri EuroGeographics
Stafræn gögn EuroGeographics gjaldfrjáls
Þann 8. mars síðastliðinn opnuðu EuroGeographics, samtök korta- og
Fundur gæðahóps EuroGeographics
Í síðustu viku var haldinn fundur gæðahóps EuroGeographics. Landmælingar Íslands og Þjóðskrá stóðu sameiginlega að fundinum sem haldinn var hjá Þjóðskrá. Fundurinn var vel sóttur og voru þátttakendur um 20 frá 15 stofnunum og jafn mörgum löndum. Fjallað var m.a. um geymslu gagna, skrásetningu á gæðum gagna, ERM, ESDIN, gæðamódel og gæðaskoðun gagna og margt… Continue reading Fundur gæðahóps EuroGeographics
Forseti Evrópuráðsins ræddi landupplýsingar
Á 10 ára afmæli EuroGeographics-samtakanna var samtökunum hrósað fyrir að leitast við að stuðla að auknu framboði og bættu aðgengi að landupplýsingagögnum. Herman Van Rompuy, forseti Evrópuráðsins, hældi meðlimum EuroGeographics fyrir ómetanlega vinnu þeirra við að gera landupplýsingagögn aðgengileg og auðfáanleg í Evrópusambandinu. Í opnunarræðu ársþings EuroGeographics-samtakanna sem haldið var í Brussel þetta árið nefndi Van… Continue reading Forseti Evrópuráðsins ræddi landupplýsingar
Ársþing Eurogeographics 2009
Eurogeographics eru samtök korta-og fasteignastofnana í Evrópu og eru 52 stofnanir frá 43 löndum Evrópu þátttakendur. Ársþing samtakanna var haldið í borginni Vilnius í Litháen dagana 20.-23. september 2009. Tveir fulltrúar Landmælinga Íslands sóttu fundinn auk eins fulltrúa frá Fasteignaskrá Íslands en báðar stofnanirnar hafa verið í EuroGeographics um árabil. Fundurinn var vel skipulagður og… Continue reading Ársþing Eurogeographics 2009
Stjórn Eurogeographics fundar á Íslandi
Í apríl fundaði stjórn Eurogeographics hér á landi en Eurogeographics eru samtök 52 evrópskra kortastofnana frá 43 löndum. Samtakanna bíða mörg krefjandi samræmingarverkefni um þessar mundir, s.s. INSPIRE, GMES og ESDIN en Eurogeographics sjá einnig um að gera aðgengilega samræmda kortagrunna af álfunni. Þar má nefna stjórnsýslumarkagrunn, hæðarlíkan og örnefnagrunn. Magnús Guðmundsson forstjóri Landmælinga íslands hefur… Continue reading Stjórn Eurogeographics fundar á Íslandi