Landmælingar Íslands urðu í sjötta sæti í vali á stofnun ársins í flokki minni stofnana og einnig ef miðað er við heildarfjölda. SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu stóð nú í sjötta sinn að þessu vali. Könnun var gerð meðal allra starfsmanna stofnunarinnar óháð því í hvaða stéttarfélagi þeir væru. Ljóst er að sú einkunn… Continue reading Landmælingar Íslands sjötta besta stofnunin
Category: Starfsmenn
Landmælingar Íslands á Framadögum 2011
Landmælingar Íslands ásamt mörgum öðrum ríkisstofnunum og ráðuneytum tóku í gær þátt í Framadögum undir yfirskriftinni „Ríkið, stærsti þekkingarvinnustaður landsins“. Fjármálaráðuneytið hafði forystu í framtakinu. Framadagar eru árlegur viðburður í háskólalífinu og eru haldnir m.a. með það að leiðarljósi að auka tengsl háskólanáms við atvinnulífið. Fulltrúi Landmælinga Íslands var vel merktur á svæðinu í bol… Continue reading Landmælingar Íslands á Framadögum 2011
Jólakveðja frá starfsfólki Landmælinga Íslands
Ný stefnumótun fyrir Landmælingar Íslands 2011-2015
Fyrir skömmu lauk verkefni sem staðið hefur yfir í þrjá mánuði hjá Landmælingum Íslands við að móta nýja stefnu fyrir tímabilið 2011-2015. Allir starfsmenn tóku þátt í vinnunni sem var leidd af fjögurra manna stýrihópi starfsmanna í samstarfi við Eyþór Ívar Jónsson sérfræðing í stefnumótun. Aðkoma allra starfsmanna stofnunarinnar leiddi til gagnlegra skoðanaskipta um tækifæri og… Continue reading Ný stefnumótun fyrir Landmælingar Íslands 2011-2015
Laus störf hjá Landmælingum Íslands
Laus eru til umsóknar tvö störf hjá Landmælingum Íslands. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst og ráðið verður í störfin frá og með 1. október 2010. Nánari upplýsingar er að finna hér í pdf skrá.
Atvinnuátak fyrir námsmenn
Nýlega fengu Landmælingar Íslands heimild frá Vinnumálastofnun til að ráða tíu námsmenn og/eða atvinnuleitendur til vinnu í sumar. Um er að ræða átak í atvinnumálum námsmanna til að draga úr atvinnuleysi. Fimm námsmenn og einn atvinnuleitandi munu hafa vinnuaðstöðu hjá stofnuninni á Akranesi en auk þess var leitað eftir samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og… Continue reading Atvinnuátak fyrir námsmenn
Landmælingar Íslands eru fyrirmyndarstofnun 2010
Landmælingar Íslands urðu í fimmta sæti í vali á stofnun ársins í flokki minni stofnana og einnig ef miðað er við heildarfjölda og hljóta því sæmdarheitið fyrirmyndarstofnun 2010. SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu stóð nú í fimmta sinn að þessu vali. Könnun var gerð meðal allra starfsmanna stofnunarinnar óháð því í hvaða stéttarfélagi þeir væru. Ljóst er… Continue reading Landmælingar Íslands eru fyrirmyndarstofnun 2010