Álit þitt á skjölum INSPIRE vinnuhópa EU

Eftirfarandi tilkynning barst LMÍ frá skifstofu EFTA (European Free Trade Association). Skrifaðar hafa verið leiðbeinandi reglur (guidelines) fyrir þau gögn sem falla undir viðauka II og III í Inspire tilskipuninni og eru þær opnar almenningi til yfirlestrar. Sjá nánar í bréfi hér á eftir. Dear Colleagues, Please be informed