Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2012 er komið út. Að venju er þar að finna ýmsan fróðleik um starfsemi Landmælinga Íslands. Fréttabréfið er aðeins gefið út á rafrænu formi.

 

 

 

 

Leave a comment