Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2013 er komið út. Auk fjölbreyttrar umfjöllunar um starfsemi stofnunarinnar er þar að finna grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra um gjaldfrelsi gagna Landmælinga Íslands.