Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2015 er komið út. Að þessu sinni er m. a. sagt frá niðurstöðum CORINE-flokkunar hjá Landmælingum Íslands en þar kemur m.a. fram að jöklar minnkuðu um 267km2 milli árana 2006 og 2012. Sagt er frá færslum í landshæðarkerfi vegna eldsumbrota í Holuhrauni, könnun á stöðu landupplýsinga hjá stofnunum og sveitarfélögum og fjölmörgu öðru.
Kvarðinn er gefinn út á rafrænu formi og hægt er að nálgast blaðið með því að smella hér.