Fréttabréfið Kvarðinn komið út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2018, er komið út. Þar er meðal annars sagt frá heimsókn umhvefis- og auðlindaráðherra til Landmælinga Íslands, nýjum hæðargögnum fyrir Ísland, samevrópskum kortagerðarverkefnum ásamt fleiru.