Frumteikningar dönsku herforingjaráðskortanna og ljósmyndir

Nú er komið gott aðgengi að öllum bæjarteikningunum, frumteikningum Atlaskorta og ljósmyndumsem landmælingadeild herforingjaráðs Dana teiknaði á árunum 1902-1920.

Í bæjarteikningaskránni eru sérmælingar og gerð uppdrátta af íslenskum bæjum, þéttbýlissvæðum og þorpum, þá er hægt að skoða frumteikningar Atlaskorta auk þeirra ljósmynda sem mælingamennirnir tóku þegar þeir voru við störf sín.

Leave a comment