Frumvarp að 2. útgáfu ÍST 120 staðalsins komið út

Frumvarp að 2. útgáfu ÍST 120 staðalsins Skráning og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa, kom út 2. apríl síðastliðinn. Fyrsta útgáfa staðalsins kom út árið 2007 en í nýju útgáfunni hafa verið gerðar verulegar breytingar.

Leave a comment