Ganga.is opnar endurbættan vef Vert er að vekja athygli á vefnum ganga.is en þar hafa miklar endurbætur átt sér stað að undanförnu. Landmælingar Íslands eru meðal samstarfsaðila verkefnisins og leggja til þess landfræðileg grunngögn. Heimasíða ganga.is