Annar fundur samræmingarnefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar var haldinn þann 18. janúar.
Hér má sjá glærur frá þeim fundi:
Hugleiðingar um starf samræmingarnefndar – Magnús Guðmundsson, Landmælingum Íslands.
Kynning – Þorvaldur Bragason, Orkustofnun.