Glærur frá 3. fundi samræmingarnefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar

Þriðji fundur samræmingarnefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar var haldinn þann 29. febrúar.

 

Hér má sjá glærur frá þeim fundi:

Kynning á grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar –  Eydís Líndal Finnbogadóttir

Grunngerðin – Gagnaskipulag LMÍ – Anna Guðrún Ahlbrecht

INSPIRE – lýsigögn – Saulius Prizginas

Leave a comment