Hvítbók um náttúruvernd á Íslandi komin út

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur kynnt ríkisstjórn hvítbók sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga hefur unnið en í henni felst heildarúttekt á lagaumhverfi náttúruverndar á Íslandi.

Samkvæmt frumvarpi til breytinga á náttúruverndarlögum og Hvítbók um náttúruvernd fá Landmælingar Íslands mikilvægt hlutverk við að halda úti gagnagrunni um opinbera vegi og slóða á Íslandi. 

Fréttin á vef umhverfisráðuneytisins.

Leave a comment