Ja.is var valinn besti íslenski vefurinn á Íslensku vefverðlaununum sem Samtök vefiðnaðarins stóðu fyrir. Vefurinn vann til verðlauna í þremur flokkum og státar af frábærri kortalausn sem nýtir m.a. IS 50V gögn frá Landmælingum Íslands.
Nákvæmni • Notagildi • Nýsköpun