Fyrsta tölublað ársins af Kvarðanum, fréttabréfi Landmælinga Íslands, er komið út.
Að venju kennir ýmissa grasa en í þessu eintaki af fréttabréfinu er m.a. jallað um nýtt sameiginlegt hæðarkerfi fyrir Ísland, mikilvægi landupplýsinga í nútímasamfélagi, heilsueflingu starfsmanna svo nokkur atriði séu nefnd.