Kvarðinn, fréttbréf Landmælinga Íslands, er kominn út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2019 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá árangri landgræðslu við Landeyjahöfn, notkun loftmynda Landmælinga Íslands við vísindarannsóknir og hæðarmælingum með nýrri alstöð.

Kvarðinn kemur út þrisvar á ári og er engöngu gefinn út rafrænt.