Lágmarksþjónusta hjá LMÍ fram yfir verslunarmannahelgi

Vegna sumarleyfa og alþrifa á húsnæði verður lágmarks starfsemi hjá Landmælingum Íslands fram yfir verslunarmannahelgi. Fáir starfsmenn eru við vinnu og ef fólk ætlar að heimsækja stofnunina er það beðið að hringja áður í síma 430 9000.