Landmælingar Íslands hætta sölu prentaðra korta

Þann 1. janúar 2007 tóku gildi ný lög um landmælingar og kortagerð á Íslandi. Í þeim lögum kemur m.a. fram að Landmælingar Íslands skuli hætta sölu prentaðra korta. Vegna þessa hefur kortaverslun á vef LMÍ verið lokað frá og með mánudeginum 25, desember 2006.  Nánari upplýsingar um nýja söluaðila koma síðar.

Leave a comment