Þann 17. október verður haldin ráðstefna fyrir þá sem starfa með landupplýsingar og þróun þeirra. Umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir mun flytja ávarp og Knut Flåten forstjóri Statens Karverk í Noregi verður meðal fyrirlesara. Nánar er hægt að lesa um ráðstefnuna á vef LÍSU.