Landupplýsingar á Alþingi

Á dögunum bar Guðbjartur Hannesson alþingismaður upp fyrirspurn á Alþingi sem hann beindi til umhverfisráðherra. Fyrirspurnin snérist m.a. um aðgang að landupplýsingum fyrir opinbera aðila, innkaup landupplýsinga og hversu miklir fjármunir fara í innkaup opinberra aðila á landfræðilegum gögnum. Svar umhverfisráðherra og spurningar Guðbjarts má lesa á vef Alþingis

Leave a comment