Lög um Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar voru samþykkt á Alþingi 11. maí 2011. Lögin eru að mestu byggð á INSPIRE tilskipun Evrópusambandsins og snúa að því að auka aðgengi að landupplýsingum á Íslandi og í Evrópu. Lögunum um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar fylgja ýmsar reglugerðir sem ýmist hafa verið ritaðar eða unnið er að s.s. um lýsigögn og þau gögn sem lögin ná yfir.
Lög og tilskipun
Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 44/2011
Opinber ísl. þýðing á INSPIRE-tilskipuninni nr. 2/EB/2007
Íslenskar reglugerðir
Reglugerð um stafrænar upplýsingar nr. 414/2014
Reglugerð um lýsigögn fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 390/2012
EB (EES) reglugerðir íslenskar þýðingar
Ákvörðun EB (EES) er varðar vöktun og skýrslugjöf nr. 442/2009
Reglugerð EB (EES) er varðar lýsigögn nr. 1205/2008
Reglugerð EB (EES) er varðar restrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu nr. 102/2011 (breyting á 1089/2010)
Reglugerð EB (EES) er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu nr. 1089/2010
Reglugerð EB (EES) er varðar niðurhals- og vörpunarþjónustu nr. 1088/2010 (breyting á 976/2009)
Reglugerð EB (EES) er varðar netþjónustu nr. 976/2009