Myndir danskra landmælingamanna aðgengilegar

Í safni Landmælinga Íslands er að finna nokkuð af myndum sem danskir landmælingamenn tóku í upphafi síðustu aldar. Þessar myndir hafa verið gerðar aðgengilegar á vefnum og þar sem staðsetning þeirra og hverjir eru á myndunum er ekki alltaf þekkt geta glöggir lesendur skráð inn þau atriði sem eru áhugaverð.

Skoða myndasafn

 

 

Leave a comment