Nú er öðru námskeiði um skráningu lýsigagna samkvæmt kröfum sem INSPIRE gerir lokið. Einnig tengist Grunngerð fyrir stafrænar upplýsingar hér á landi málefninu. Hér fyrir neðan er að finna glærur af námskeiðinu og leiðbeiningar.
Hvað er landupplýsingagátt og til hvers er hún
Samúel Jón Gunnarsson
Hvernig og hvar skráum við lýsigögn – Aðferðir við skráningu lýsigagna, helstu kostir og gallar.
Saulius Prizginas og Anna Guðrún Ahlbrecht
LandupplýsingaGÁTT 2012-2019 – Hvaða leiðir verða farnar.
Brandur Sigurjónsson
Ítarefni.
Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE – Hvernig?
Anna Guðrún Ahlbrecht