Þann 15. desember kom út útgáfa 3.2 af IS 50V gagnagrunni Landmælinga Íslands.
Helsta áhersla þessarar útgáfu lá í uppfærslu á vatnafarslaginu en um 19% landsins hefur verið uppfært. Nánar er hægt að lesa um gögnin í skýrslu um IS 50V 3.2.
Nákvæmni • Notagildi • Nýsköpun
Þann 15. desember kom út útgáfa 3.2 af IS 50V gagnagrunni Landmælinga Íslands.
Helsta áhersla þessarar útgáfu lá í uppfærslu á vatnafarslaginu en um 19% landsins hefur verið uppfært. Nánar er hægt að lesa um gögnin í skýrslu um IS 50V 3.2.