Opinber landupplýsingagögn gjaldfrjáls í Danmörku

Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að frá og með 1. janúar 2013 verði öll opinber gögn gjaldfrjáls.  Þessi ákvörðun skiptir miklu máli fyrir dönsku kortastofnunina KMS og notendur landupplýsingagagna. Nánar má sjá frétt um þetta á vef KMS.

 

 

 

 

Leave a comment