Hvernig skráir maður lýsigögn?

Loksins loksins er búið að uppfæra leiðbeiningarnar um hvernig eigi að skrá lýsigögn og viljum við hvetja fólk til að prófa að skrá þau í Landupplýsingagáttina. Um er að ræða 13 blaðsíðna skjal þar sem því er lýst hvernig skrá eigi lýsigögn þannig að þau uppfylli kröfur INSPIRE. Einnig eru skráningaratriði útskýrð. Leiðbeiningarnar voru skrifaðar… Continue reading Hvernig skráir maður lýsigögn?