Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga
Gjaldfrjáls gögn
Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa
Stafræn kort og landupplýsingar LMÍ gerð gjaldfrjáls
Stafræn kort og landupplýsingar
Góð afkoma á árinu 2012
Rekstur Landmælinga Íslands gekk vel
Af þýðingum og furðunöfnum.
Nú í byrjun árs höfum við hjá LMÍ tekið þýðingu landupplýsingagáttarinnar traustataki og ætlum okkur að vera komin langleiðina með að klára þýðinguna fyrir vormánuði. Ekki er sopið þó í ausuna sé komið er máltæki sem vel á við því vel yfir 3.500 textastrengi þarf að þýða og ekki eru til viðunandi þýðingar á mörgum… Continue reading Af þýðingum og furðunöfnum.
Ný jarðstöð á Snæfellsnesi
Landmælingar Íslands reka net svokallaðra
Gleðilegt nýár!
Landmælingar Íslands óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakka
Ný útgáfa af IS 50V
Útgáfa 3.4 af IS 50V kortagrunninum er komin út.
„Fjársjóðskista“ Landmælinga Íslands
Á hádegisverðarfundi LÍSU samtakanna sem haldinn var
Söguleg Íslandskort
Nýlega opnaði Landsbókasafn Íslands endurgerðan kortavef