Af þýðingum og furðunöfnum.

Nú í byrjun árs höfum við hjá LMÍ tekið þýðingu landupplýsingagáttarinnar traustataki og ætlum okkur að vera komin langleiðina með að klára þýðinguna fyrir vormánuði. Ekki er sopið þó í ausuna sé komið er máltæki sem vel á við því vel yfir 3.500 textastrengi þarf að þýða og ekki eru til viðunandi þýðingar á mörgum… Continue reading Af þýðingum og furðunöfnum.

Gleðilegt nýár!

Landmælingar Íslands óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakka

Published
Categorized as Fréttir