Reglugerð um landshæðarkerfi Íslands ISH2004

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð vegna landshæðarkerfis Íslands ISH2004. Reglugerðinni er ætlað að festa landshæðarkerfið í sessi sem grunnkerfi í landmælingum á Íslandi. Þá þykir mikilvægt að til sé reglugerð um það hvernig haga beri umgengni um mælipunkta kerfisins sem og viðhald þess. 

Reglugerðin var birt í B-deild Stjórnartíðínda þann 15. febrúar 2012.

Leave a comment