Ný leiðbeiningasíða

Landmælingar Íslands halda utan um nokkrar þjónustur og vefsjár. Nú er búið að opna vefsíðu þar sem er haldið utan um leiðbeiningar fyrir: – Notkun á Landupplýsingagátt – Kortasjá – Örnefnasjá – Lýsigagnagátt og skráningu í hana – Gjaldfrjáls gögn (opin gögn) í gegnum ýmis konar vefþjónustur Leiðbeiningarnar eru uppfærðar eftir þörfum og er fólk… Continue reading Ný leiðbeiningasíða