Starfsmenn Landmælinga Íslands hafa lagt myndgögn ofaná landhæðarlíkan og skapað þannig þrívíddarmynd af gossvæðinu á Fimmvörðuhálsi. Smellið á meira til að sjá myndirnar.
Einnig má sjá tölvugert flug yfir svæðið hér.
Myndirnar eru SPOT5 myndir og landhæðarlíkanið er IS 50V
Bláu punktarnir eru skálar en rauði punkturinn sýnir staðsetningu eldgossins.