Þeir sem eru með Internet Explorer 9 hafa lent í vandræðum með Landupplýsingagáttina (http://gatt.lmi.is). Þar til þessi villa verður löguð hafa notendur tvo möguleika:
- Nota einhvern af eftirarandi vefskoðurum : Chrome, Firefox, Internet Explorer 8 eða Safari
- Nota Internet Explorer 9 með kveikt á “Compatability View”. Það er gert með þvi haka við Tools->Compatability View