Morgunverðarfundur um grunngerð landupplýsinga

Fundurinn var haldinn 23. maí 2018.

FUNDARSTJÓRI
Steinunn Elva Gunnarsdóttir, LMÍ

MORGUNVERÐUR OG ÁVARP
Hvað er grunngerð landupplýsinga og mikilvægar tímasetningar.
Eydís Líndal Finnbogadóttir, LMÍ  myndband glærur

STAÐA AÐGENGIS AÐ LANDUPPLÝSINGUM
Kynntar verða niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu landupplýsinga hjá opinberum aðilum.
Anna Guðrún Ahlbrecht, LMÍ myndband glærur

NOTKUN LANDUPPLÝSINGA VIÐ ÁKVARÐANATÖKU
Dæmi frá nefnd um stofnun miðhálendisþjóðgarðs.
Björn Barkarson, umhverfis- og auðlindaráðuneytinu myndband glærur

VEFÞJÓNUSTUR OG OSKARI
Hvað eru vefþjónustur og af hverju stofnanir þurfa að koma þeim á.
Hafliði Sigtryggur Magnússon, LMÍ myndband glærur

HVERNIG MÁ LEYSA MÁLIN AUÐVELDLEGA
Opin hugbúnaður og skýja lausnir geta leyst aðgengismál smærri stofnana og fyrirtækja.
Árni Geirsson, Alta myndband glærur

SAMRÆMINGARVINNA MILLI STOFNANA
Gögn og samvinna – Hvað vantar?
Magnús Guðmundsson, LMÍ myndband glærur

GRUNNGERÐ LANDUPPLÝSINGA
SAMVINNA • STAÐLAR • AÐGENGI
Landmælingar Íslands fara með innleiðingu laga um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsinga nr. 44/2011.