Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2019

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2019 er komin út.
Í ávarpi sínu fjallar Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri  meðal annars um 20 ára afmælisár, nýsköpun og nýtt skipurit Landmælinga Íslands. Litið er yfir verkefni ársins og
margþætta starfsemi stofnunarinna einnig er að finna gott yfirlit yfir alþjóðlegt samstarf stofnunarinnar.

Ársskýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi.