Kvarðinn, fréttabréf LMÍ, kom fyrst út í janúar árið 1999 eftir að stofnunin hafði flutt starfsemi sína frá Reykjavík til Akraness. Frá árinu 2011 hafa 3 tölublöð verið gefin út árlega.
Á þessari síðu er eru öll tölublöð Kvarðans frá árinu 1999 á PDF formi.
Kvarðinn 2016/2 sérstök afmælis útgáfa vegna 60 ára afmælis LMÍ.