Ráðstefna um grunngerð landupplýsinga.

Þann 30. apríl 2015 var haldin ráðstefna um grunngerð stafrænna landupplýsinga. Að ráðstefnunni stóðu Landmælingar Íslands og umhverfis- og auðlindaráðuneytið og bar hún yfirskriftina ,,Á réttri leið ?“ Grunngerð stafrænna landupplýsinga er þegar orðin stór hluti af vinnuumhverfi þeirra sem vinna við landupplýsingar og á ráðstefnunni var meðal annars kynnt „Vefsíða með námskeiðum“ fyrir INSPIRE, á vegum eENVplus verkefnisins, sem m.a. á að auðvelda opinberum aðilum að mæta kröfum INSPIRE tilskipunarinnar. Jafnframt var á ráðstefnunni gefið yfirlit yfir heildarferli í umsjón landupplýsinga þ.e. allt frá skipulagi gagna til framsetninga með þjónustum og að lokum notkun þeirra með appi í síma. Þá voru kynnt nokkur dæmi um það hvernig INSPIRE tilskipunin nýtist við innleiðingu grunngerðar landupplýsinga á Íslandi.

Hér fyrir neðan eru myndbandsupptökur og glærur frá ráðstefnunni.

Ávarp –Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands  Upptaka –  Glærur

Introduction to eENVplus and its connection to INSPIRE: Gorgio Saio, eENVplus  Upptaka – Glærur

Frá upphafi til enda:

Anette Meier, Náttúrufræðistofnun Íslands  UpptakaGlærur – Powerpoint

Kynningar:

Landupplýsingagátt, lýsigögn og CSW staðlar –Sigurjón / Anna , Landmælingar Íslands  UpptakaGlærur

Vörpun gagna og GML–Saulius Prizginas, Landmælingar Íslands  UpptakaGlærur

Þjónustur WMS og WFS –Ásta Kristín Óladóttir, Landmælingar Íslands  UpptakaGlærur

Mobile Application using INSPIRE services–AlessioGiori, eENVplus  UpptakaGlærur

eENVplusTraining Action –Carlo Cipolloni, eENVplus  UpptakaGlærur

Notendur og gagnsemi INSPIRE í skipulagsmálum:

Mannvirkjastofnun – Bjargey Guðmundsdóttir  UpptakaGlærur

Skipulagsmál / ALTA ehf. -Árni Geirsson  UpptakaGlærur

Þjóðskrá Íslands -Hjörtur Grétarsson  UpptakaGlærur

Einkvæm ID númer, nafngiftir og GEMET:

Kynning – Ragnar Þórðarson, umhverfis og auðlindaráðuneyti / LMÍ UpptakaGlærur

Á réttri leið?

Niðurstöður vinnuhópa um INSPIRE – Ragnar Þórðarson, umhverfis og auðlindaráðuneyti /LMÍ  UpptakaGlærur

Erum við á réttri leið?

Panel umræður  Upptaka
Þorvaldur Bragason -Orkustofnun
María Thors -Orkuveita Reykjavíkur
Guðjón Bragason -Samtök íslenskra sveitarfélaga

Fundarstjóri: Ingvar Kristinsson