Þann 30. apríl 2015 var haldin ráðstefna um grunngerð stafrænna landupplýsinga. Að ráðstefnunni stóðu Landmælingar Íslands og umhverfis- og auðlindaráðuneytið og bar hún yfirskriftina ,,Á réttri leið ?“ Grunngerð stafrænna landupplýsinga er þegar orðin stór hluti af vinnuumhverfi þeirra sem vinna við landupplýsingar og á ráðstefnunni var meðal annars kynnt „Vefsíða með námskeiðum“ fyrir INSPIRE, á vegum eENVplus verkefnisins, sem m.a. á að auðvelda opinberum aðilum að mæta kröfum INSPIRE tilskipunarinnar. Jafnframt var á ráðstefnunni gefið yfirlit yfir heildarferli í umsjón landupplýsinga þ.e. allt frá skipulagi gagna til framsetninga með þjónustum og að lokum notkun þeirra með appi í síma. Þá voru kynnt nokkur dæmi um það hvernig INSPIRE tilskipunin nýtist við innleiðingu grunngerðar landupplýsinga á Íslandi.
Hér fyrir neðan eru myndbandsupptökur og glærur frá ráðstefnunni.
Ávarp –Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands Upptaka – Glærur
Introduction to eENVplus and its connection to INSPIRE: Gorgio Saio, eENVplus Upptaka – Glærur
Frá upphafi til enda:
Anette Meier, Náttúrufræðistofnun Íslands Upptaka – Glærur – Powerpoint
Kynningar:
Landupplýsingagátt, lýsigögn og CSW staðlar –Sigurjón / Anna , Landmælingar Íslands Upptaka – Glærur
Vörpun gagna og GML–Saulius Prizginas, Landmælingar Íslands Upptaka – Glærur
Þjónustur WMS og WFS –Ásta Kristín Óladóttir, Landmælingar Íslands Upptaka – Glærur
Mobile Application using INSPIRE services–AlessioGiori, eENVplus Upptaka – Glærur
eENVplusTraining Action –Carlo Cipolloni, eENVplus Upptaka – Glærur
Notendur og gagnsemi INSPIRE í skipulagsmálum:
Mannvirkjastofnun – Bjargey Guðmundsdóttir Upptaka – Glærur
Skipulagsmál / ALTA ehf. -Árni Geirsson Upptaka – Glærur
Þjóðskrá Íslands -Hjörtur Grétarsson Upptaka – Glærur
Einkvæm ID númer, nafngiftir og GEMET:
Kynning – Ragnar Þórðarson, umhverfis og auðlindaráðuneyti / LMÍ Upptaka –Glærur
Á réttri leið?
Niðurstöður vinnuhópa um INSPIRE – Ragnar Þórðarson, umhverfis og auðlindaráðuneyti /LMÍ Upptaka – Glærur
Erum við á réttri leið?
Panel umræður Upptaka
Þorvaldur Bragason -Orkustofnun
María Thors -Orkuveita Reykjavíkur
Guðjón Bragason -Samtök íslenskra sveitarfélaga
Fundarstjóri: Ingvar Kristinsson